Hjóla í vinnuna

Ég er ansi hræddur um að heimsmarkaðsverð á hráolíu eigi eftir að hækka burtséð frá því hvað gerist í Ártúnsbrekkunni.

Hvernig væri að byrja að hjóla í vinnuna ?


mbl.is Lokun vegarins háalvarlegt mál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála þér Óli, ríkisstjórnin getur ekki breytt heimsmarkaðsverðinu né heldur stjórnað gengisvísitölu krónunnar algjörlega. 

Hvað er þá til ráða? Lækka skatta á olíu?Það er í hrópandi mótsögn við stefnu yfirvalda um minni losun gróðurhúsalofttegunda auk þess sem að það er alveg ljóst að heimsmarkaðsverð á olíu mun halda áfram að hækka vegna þess að talsvert hefur gengið á olíuforða jarðarinnar. 

Hver er lausnin?

Selja amerísku pallbílana og almennt að velja umhverfisvænni ferðamáta.

Fyrir mér má auk þess skattleggja eyðslufreka einkabíla enn meira og veita smábílum samsvarandi skattaafslátt.

Gunnar Geir (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband