26.5.2008 | 15:34
Hlýnun jarðar er þróunarkenning landans
59% aðspurðra íslendinga töldu sig ekki þurfa að hafa áhyggjur af hlýnun jarðar.
Skv. könnun Gallup síðan í fyrra þá trúðu 66% bandaríkjamanna á sköpun, þ.e. að guð skapaði manninn í núverandi mynd á s.l. 10.000 árum.
Þetta er satt að segja alveg afskaplega neyðarlegt.
Hlýnun ekki ógn á Íslandi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Neyðarlegt"? - Guði fannst það "harla gott"!
Adam (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 15:48
...en þarna ertu að gera ráð fyrir því að Íslendingar séu menn. Er það ekki full langt gengið? Eða er ég bara að misskilja?
Snorri Örn Arnaldsson, 27.5.2008 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.